Back to All Events

Meistarataktar í sjálfbærni - Eykur sjálfbærni arðbærni?

Meistarataktar í sjálfbærni - Eykur sjálfbærni arðbærni?

Komdu á trúnó með forsvarsfólki og sérfræðingum úr atvinnulífinu um sjálfbærni í íslenskri ferðaþjónustu.

Þriðjudaginn 27. maí 2025 bjóða Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins og Íslenski ferðaklasinn aðildarfélögum sínum upp á „Master Class“ meistaratakta í sjálfbærni í íslenskri ferðaþjónustu.

Fundarstjóri: Inga Hlín Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins

Dagskrá:

Sérfræðingar á sviði sjálfbærni deila reynslu sinna fyrirtækja og flytja erindi:
• Katrín Georgsdóttir, umhverfis- og gæðastjóri Eldingar
• Gunnlaugur Bjarki Snædal, verkefnastjóri stefnumótun og sjálfbærni hjá Isavia
• Rakel Lárusdóttir, sérfræðingur á fasteigna- og umhverfissviði Hörpu
• Sif Helgadóttir, markaðsstjóri GJ Travel
• Erna Dís Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og gæðasviðs Íslandshótela

Í framhaldi verður pallborð með forstjórum og framkvæmdastjórum sömu fyrirtækja þar sem þeir sitja fyrir svörum um hvort sjálfbærni sé arðbær og af hverju sjálfbærni skipti máli fyrir rekstur og samkeppnishæfni íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja.

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, stýrir pallborði:

Í pallborði sitja:
• Davíð Torfi Ólafsson, forstjóri Íslandshótela
• Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Eldingar
• Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri GJ Travel
• Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu
• Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia

Skráning er nauðsynleg --> https://forms.gle/o7gDWMtWCkeRJFC78

Meistarataktar í sjálfbærni er aðeins í boði fyrir aðildarfélaga Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins og Íslenska ferðaklasans.
Ertu ekki aðildafélagi ennþá? Kíktu hér og skoðaðu möguleikana.
https://markadsstofan.visitreykjavik.is/adild
https://www.islenskiferdaklasinn.is/

Previous
Previous
May 13

Regenerative Place Making- Designing future-ready destinations.