Teymi Ferðaklasans

  • Ásta Kristín Sigurjónsdóttir

    Framkvæmdastjóri Íslenska Ferðaklasans

    Ásta Kristín Sigurjónsdóttir er framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, Iceland Tourism Cluster, og hefur verið í þeirri stöðu síðan 2016. Hún hefur komið að fjölmörgum stefnumótandi verkefnum í íslenskri ferðaþjónustu.

  • María Hjálmarsdóttir

    Hönnun og stefnumótun

    María Hjálmarsdóttir er með yfirgripsmikla reynslu á sviði markaðsmála, viðskiptaþróunar og stefnumótunar. Hún hefur starfað sem ráðgjafi sl. ár þar sem hún hefur aðstoðað við að móta og innleiða árangursríkar breytingar, þróa nýjar hugmyndir og auka sýnileika á markaði.

  • Anna Katrín Einarsdóttir

    Almenn ráðgjöf

    Anna Katrín hefur mikla reynslu af verkefnum sem hafa mótað nýsköpun og ferðaþjónustu, með áherslu á stefnumótun, sjálfbærni og byggðaþróun. Hún vann sem verkefnastjóri hjá Stjórnstöð ferðamála við innleiðingu forgangsverkefna í Vegvísi fyrir ferðaþjónustuna.

  • Ólöf Ýrr Atladóttir

    Verkefnastjóri sérverkefna

    Ólöf Ýrr Atladóttir er íslensk sérfræðingur á sviði ferðamála og var ferðamálastjóri Íslands á árunum 2008-2017. Ólöf Ýrr leiðir norræna verkefnið NorReg sem er þriggja ára verkefni fjármagnað af norrænu ráðherra nefndinni.

  • Magdalena Falter

    Sérfræðingur

    Magdalena Falter er doktor í ferðamálafræðum vinnur aðallega að verkefnum tengd sjálfbærni og nýsköpun og hefur komið að NorReg og evrópuverkefninu CE4RT ásamt því að vinna að  umsókum í önnur erlend verkefni.


  • Svava Björk Ólafsdóttir

    Verkefnastjóri Ratsjá

    Svava er með sérþekkingu í nýsköpun, vöruþróun, vistkerfi nýsköpunar, stefnumótun, verkefnastjórnun, markþjálfun, fjárfestingum, samskiptum og framkomuþjálfun. Svava hefur komið að umfangsmikilli þróun á Ratsjánni síðan 2021.