Sérfræðingar Ferðaklasans
-
Svava Björk Ólafsdóttir
Sérfræðingur í nýsköpun
Nýsköpun, vöruþróun, vistkerfi nýsköpunar, stefnumótun, verkefnastjórnun, markþjálfun, fjárfestingar, samskipti og framkomuþjálfun.
-
Rakel Eva Sævarsdóttir
Sérfræðingur í sjálfbærni
Þróun sjálfbærnistefnu, lausnir til kolefnisjöfnunar, stefnumótun fyrir kolefnishlutleysi, fjárfestingar í kolefnisverkefnum, ráðgjöf í sjálfbærni (stjórnarforysta í orkuskiptum og sjálfbærni).
-
Hjörtur Smárason
Sérfræðingur í sagnalist og nýsköpun
Stefnumótandi forysta í sjálfbærri ferðaþjónustu, nýsköpun og alþjóðlegri sérfræðiþekkingu.
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
Sérfræðingur í nærandi ferðaþjónustu
Sérþekking í sjálfbærni, hringrásarhagkerfi og gæðavottun, þar á meðal þróun Vakans á Íslandi.
-
Anna Katrín Einarsdóttir
Sérfræðingur í verkefnastjórnun
Sérþekking í verkefnastjórnun í ferðaþjónustu, sjálfbærni, stefnumótun, nýsköpun, svæðisbundinni þróun og aðgerðaráætlanavinnu.
-
María Hjálmarsdóttir
Sérfræðingur í stefnumótun
Sérþekking í hönnunarhugsun, áfangastaðaþróun, breytingastjórnun og áfangastaða- og aðgerðaráætlanavinnu.
-
Magdalena Falter
Doktor í ferðamálum
Sérþekking í nærandi ferðaþjónustu, svæðisbundinni þróun og stefnumótun í ferðaþjónustu.